Til upphafssÝ­u  Markmi­  Um Hekluskˇga  Stjˇrn/nefndir  Rita­ efni  Tenglar

 

 

Hekluskˇgar vettvangur rannsˇkna (28.11.2007)

HekluskˇgasvŠ­i­ er vettvangur řmiskonar rannsˇknaverkefna. StŠrsta rannsˇknaverkefni­ sem Ý gangi er ■essi misserin er verkefni­ Skˇgvatn. Ůar koma řmsir a­ilar a­ rannsˇknum ß ßm og lŠkjum sem renna um hluta HekluskˇgasvŠ­isins. Afmarkast rannsˇknasvŠ­i­ af lŠkjum sem renna ˙t Ý Ytri-Rangß frß SvÝnhaga Ý su­ri upp a­ NŠfurholti Ý nor­ri. Markmi­ rannsˇknaverkefnisins er a­ sko­a ßhrif grˇ­urs Ý umhverfi ßnna, ß lÝf Ý ■eim og vatnsgŠ­i ■eirra. N˙ ■egar vinna nokkrir sÚrfrŠ­ingar ß řmsum stofnunum a­ verkefninu, auk ■ess a­ ■rÝr nemendur nřta ■a­ til meistaranßms. Verkefnisstjˇri Skˇgvatns er Bjarni Di­rik Sigur­sson skˇgfrŠ­iprˇfessor vi­ Landb˙na­arhßskˇla ═slands. HeimasÝ­a verkefnisins er ß ensku www.skogvatn.is.

Anna­ rannsˇknaverkefni sem er a­ hefjast ß svŠ­inu er meistaraverkefni ElÝnar Fjˇlu ١rarinsdˇttur sÚrfrŠ­ings hjß LandgrŠ­slu rÝkisins. Verkefni hennar er a­ ßkvar­a magn og e­li sandfoks ß svŠ­um nor­an og vestan Heklu og ßhrif uppgrŠ­slu ß foki­. Ătlar h˙n me­ a­sto­ loftmynda a­ kortleggja helstu vatnsfarvegi til a­ meta umfang vatnsrofs og frambur­ vatns ß fokefnum ß svŠ­inu, sem og a­ kortleggja helstu sandlei­ir, ■.e. ■Šr lei­ir sem foksandur berst helst eftir inn ß svŠ­i­ og innan ■ess. Til a­ meta magn sands og vikurs sem er ß fer­inni hefur ElÝn sett upp svokalla­ar sandgildrur vÝ­a um svŠ­i­. ┴ me­fylgjandi mynd mß sjß Gar­ar Ůorfinnsson vi­ eina gildranna.

 

┌tskriftarnemar frß ML sß birki (21.10.2007)

Laugardaginn 20. oktˇber fengu Hekluskˇgar nokkra duglega ˙tskriftarnema frß Menntaskˇlanum ß Laugarvatni til li­s vi­ verkefni­. Nemendurnir eru a­ safna sÚr fyrir utanlandsfer­ nŠsta sumar og leita řmissa lei­a til a­ fjßrmagna fer­ina. Nemendurnir sß­u birkifrŠi Štta­ frß KvÝskerjum Ý ÍrŠfum ß ■rj˙ svŠ­i Ý nßgrenni Hßlendismi­st÷­varinnar vi­ Hrauneyjar. Er ■etta hluti af birkifrŠi sem KvÝskerjabrŠ­ur s÷fnu­u s.l. haust.  Hraunin Ý nßgrenni Hßlendismi­st÷­varinnar eru hentugt svŠ­i til beinna sßninga birki en ■ar er kominn t÷luver­ur vÝ­ir og mß vÝ­a finna hŠfilega illa grˇna bletti til a­ sß birkinu Ý. SamkvŠmt rannsˇknum Sigur­ar H. Magn˙ssonar ß Nßtt˙rufrŠ­istofnun ═slands og fleiri sÚrfrŠ­inga er best a­ sß Ý svŠ­i sem hafa fremur ■unna grˇ­ur■ekju (lßgpl÷ntuskßn), en hvorki vel grˇin svŠ­i nÚ ˇgrˇna sanda nÚ fl÷g. Bestur ßrangur nŠst ef sß­ er Ý nßgrenni vÝ­ibr˙ska, ■vÝ ■ß nŠr birki­ fljˇtt og vel Ý hentugar svepprŠtur frß vÝ­inum.  Rannsˇknir sřna ennfremur a­ birki­ spÝrar ß nokkrum ßrum og fer ßrangur ekki a­ sjßst fyrr en a­ 5-10 ßrum li­num.

Verkefnisstjˇri Hekluskˇga rß­inn (14.10.2007)

Fimmtudaginn 11. oktˇber rÚ­ stjˇrn Hekluskˇga Hrein Ëskarsson skˇgarv÷r­ S.r. ß Su­urlandi Ý st÷­u verkefnisstjˇra Hekluskˇga. Sta­an var auglřst um mi­jan september og rann umsˇknarfrestur ˙t 1. oktˇber. UmsŠkjendur voru 5. Stjˇrnina skipu­u ═sˇlfur Gylfi Pßlmason, forma­ur stjˇrnar Hekluskˇga, Jˇn Loftsson, skˇgrŠktarstjˇri og Sveinn Runˇlfsson, landgrŠ­slustjˇri. Eftir a­ hafa rŠtt vi­ alla umsŠkjendur og var­ ■a­ ni­ursta­an a­ bjˇ­a Hreini Ëskarssyni, skˇgarver­i ß Su­urlandi st÷­una. Mun hann hefja st÷rf sem verkefnisstjˇri Hekluskˇga frß og me­ 1. jan˙ar 2008. Gu­mundur Halldˇrsson og Hreinn Ëskarsson sem seti­ hafa Ý stjˇrn Hekluskˇga viku sŠti Ý rß­ningarferlinu vegna tengsla vi­ umsŠkjendur.

Hekluskˇgar ß fjßrl÷gum 2008 (1.10.2007)

Ůau ßnŠgjulegu tÝ­indi hafa borist af fjßrl÷gum nŠsta ßrs a­ Hekluskˇgar hafi fengi­ 50 milljˇnir eins og gert var rß­ fyrir Ý samningi vi­ Landb˙na­arrß­herra og Fjßrmßlarß­herra annarsvegar og SkˇgrŠktar rÝkisins og LandgrŠ­slunnar hinsvegar. Eru ■etta mikil og gˇ­ tÝ­indi fyrir verkefni­ og a­standendur ■ess, sem ■akka rß­am÷nnum sÚrstaklega vel unnin st÷rf Ý fjßrlagavinnunni. Sjß nßnar ß fjßrlagavefnum www.fjarlog.is .

Stjˇrn Hekluskˇga hittir rß­herra (15.9.2007)

┴ d÷gunum fˇr stjˇrn Hekluskˇga ß fund Landb˙na­arrß­herra Einars K. Gu­finnssonar ■ar sem honum var ger­ grein fyrir Hekluskˇgaverkefninu og starfsreglum LandgrŠ­slunnar og SkˇgrŠktarinnar um Hekluskˇgaverkefni­. Einnig sat NÝels ┴rni Lund ˙r Landb˙na­arrß­uneytinu fundinn.

┴ fundinum fˇr stjˇrn Hekluskˇga fram ß vi­ rß­herra a­ 28 milljˇna fjßrveiting yr­i trygg­ ß fjßraukal÷gum sem og a­ 50 milljˇnir til Hekluskˇga kŠmu inn ß Fjßrl÷g 2008 eins og samningur um Hekluskˇga gerir rß­ fyrir.

Tˇk rß­herra stjˇrnarm÷nnum vel sag­ist munu gera sitt besta til a­ Hekluskˇgar fengju fjßrmagn. 

┴ ljˇsmyndinni eru f.v.: ═sˇlfur Gylfi Pßlmason forma­ur stjˇrnar Hekluskˇga, Einar K. Gu­finnsson landb˙na­ar og sjßvar˙tvegsrß­herra, Hreinn Ëskarsson fulltr˙i SkˇgrŠktar rÝkisins Ý stjˇrn Hekluskˇga, Gu­mundur Halldˇrsson fulltr˙i LandgrŠ­slu rÝkisins og NÝels ┴rni Lund frß Landb˙na­arrß­uneytinu.    Ljˇsmynd: Bj÷rn Fri­rik Brynjˇlfsson.

 

 

Grˇ­ursett me­ vÚl Ý Hekluskˇga (5.9.2007)

Eftir hi­ ■urrasta sumar Ý manna minnum hefur rŠst ˙r og hver rigningarlŠg­in rekur a­ra. Er vŠtan kŠrkomin bŠ­i fyrir trjßpl÷ntur sem og sßningar sumarsins sem hafa teki­ vaxtarkipp eftir fˇr a­ rigna.  

Sßningar Ý Ůjˇrsßrdal vestan Reykholts.

═ sumar hafa heimamenn grˇ­ursett tŠp 50 ■˙sund plantna ß uppgrŠddum svŠ­um vi­ veginn a­ Ůjˇfafossi austan B˙rfells Ý Ůjˇrsßrdal. Munu heimamenn vinna vi­ grˇ­ursetningu eitthva­ fram eftir hausti.

N˙ allra sÝ­ustu daga hefur grˇ­ursetningarvÚl veri­ vi­ st÷rf Ý Hekluskˇgum. Ůar er um a­ rŠ­a amerÝska vÚl af ger­ C12 sem verktakafyrirtŠki­ GrŠni drekinn starfrŠkir. Hefur vÚlin grˇ­ursett allt a­ 10 ■˙sund pl÷ntur ß dag Ý landsvŠ­i sem er austan vi­ Ůjˇfafoss og hentar vel til vÚlgrˇ­ursetningar. Ver­ur reynt a­ nřta slÝkar vÚlar ß nŠstu ßrum til grˇ­ursetningar samhli­a grˇ­ursetningu heimamanna og annarra verktaka.

Haustar vel Ý Hekluskˇgum (1.9.2007)

Eftir hi­ ■urrasta sumar Ý manna minnum hefur rŠst ˙r og hver rigningarlŠg­in rekur a­ra. Er vŠtan kŠrkomin bŠ­i fyrir trjßpl÷ntur sem og sßningar sumarsins sem hafa li­i­ fyrir ■urrkana. Grˇ­ursetning hefur gengi­ vel undanfari­ og hafa bŠndur ß HeklubŠjunum a­ mestu sÚ­ um hana Ý verkt÷ku.

 

Ertuygla hefur veri­ heldur ßgengari Ý l˙pÝnubrei­um ß Su­urlandi en undanfarin ßr. Ertuygla lifir eins og nafni­ bendir til mestmegnis ß ertublˇmum t.d. l˙pÝnu, smßra og umfe­mingi, en ■egar allt ■rřtur leggur h˙n allt grŠnfˇ­ur sÚr til munns. ١ yglurnar Úti lauf trjßa standa vonir til a­ trÚn lifi ■a­ af enda flest trÚ farin a­ hausta sig og setja brum.

 

Me­fylgjandi mynd sřnir hversu ■Útt var seti­ ß birkigreinum Ý ŮjˇrsdŠlskri l˙pÝnubrei­u Ý lok ßg˙st.

 

 

Grˇ­ursetning tefst enn vegna ■urrka (16.8.2007)

Ůrßtt fyrir a­ a­eins hafi bleytt Ý j÷r­u ■ß fßu rigningardaga sem komu, herja ■urrkar enn sem aldrei fyr ß HekluskˇgasvŠ­inu. Nřgrˇ­ursettar pl÷ntur ■ola illa slÝka ■urrka og hefur ■vÝ veri­ hŠgt verulega ß grˇ­ursetningu Ý bili.

 

Eldri trjßgrˇ­ur sprettur ■ˇ afar vel jafnvel pl÷ntur sem settar voru sÝ­asta sumar. Ljˇst er a­ lj˙ka ■arf grˇ­ursetningu sumarsins Ý haust, en vonir standa til a­ bleyti heldur Ý j÷r­u ■egar hausta tekur.

 

Myndin er ˙r Sandßrtungu Ý Ůjˇrsßrdal, en ■ar hefur grˇ­ursetning birkis sÝ­ustu ßrin tekist ßgŠtlega.

 

Loks rigndi ß HekluskˇgasvŠ­inu (21.7.2007)

Eftir langa ■urrka, ■ß lengstu Ý manna minnum ß ■essum ßrstÝma, rigndi ß HekluskˇgasvŠ­inu. Ekki var ■ˇ um miki­ magn a­ rŠ­a, en ■a­ vŠtti ■ˇ yfirbor­i­, v÷kva­i smßpl÷ntur og minnkar hŠttu ß foki ß svŠ­inu. Grˇ­ursetning ß trjßpl÷ntum hefur veri­ Ý lßgmarki vegna ■urrkana, en ver­ur n˙ sett ß fullt ■ar sem allt lÝtur ˙t fyrir a­ meira vŠti ß nŠstunni. BŠndur ß HeklubŠjunum og nŠrliggjandi bŠjum sjß a­ mestu um grˇ­ursetningu ■etta ßri­.

 

Af ÷­rum verkefnum ß HekluskˇgasvŠ­inu mß nefna a­ lifun og v÷xtur tilraunareita sem grˇ­ursettir voru sÝ­asta ßr hefur veri­ mŠld og unnu franskir og sŠnskir skˇgfrŠ­inemar mest af ■eirri vinnu, auk starfsfˇlks frß L.r. og S.r. Ni­urst÷­ur ■eirra mŠlinga ver­a birtar hÚr ß sÝ­unni ß nŠstu vikum.

 

Ljˇsmyndin sřnir birki sem vex vi­ Oddaglj˙fur austan Bjˇlfells. Mikill v÷xtur hefur veri­ Ý birki og ÷­rum grˇ­ri ■ar sem pl÷ntur nß Ý nŠgan raka.

 

Umfangsmiklar sßningar og ßbur­ardreifing ß HekluskˇgasvŠ­inu (11.7.2007)

═ maÝ og j˙nÝ fˇru fram umfangsmiklar sßningar og ßbur­ardreifing ß HekluskˇgasvŠ­inu. Unni­ var ß řmsum svŠ­um, en mest ßhersla l÷g­ ß a­ grŠ­a upp l÷nd ■ar sem sandfok er miki­. LÝti­ hefur spÝra­ enn af sßningum sumarsins vegna mikilla og langvarandi ■urrka, en vonir standa til a­ vŠti sÝ­sumars og vel takist til. SÝ­ar ver­ur hÚr ß sÝ­unni nßnar sřnt ß kortum hva­a svŠ­um var unni­ ß.

 

 

HEKLA grˇ­ursetur Ý Hekluskˇga  (10.6.2007)

StarfsmannafÚlag HEKLU kom sunnudaginn 10. j˙nÝ 2007 Ý hˇpfer­ ß HekluskˇgasvŠ­i­. Var fari­ a­ Merkihvoli og grˇ­ursett ■ar Ý lundi me­ lei­s÷gn frß a­standendum Hekluskˇga. Ve­ur var ßgŠtt og stillt og hlřtt. Komu yfir 100 manns ß sta­inn og var ■eim skipt Ý nokkra hˇpa me­ ■ar til ger­um litabor­um. Grˇ­ursettu hˇparnir svo um 1500 birkipl÷ntur hver Ý sitt svŠ­i auk reynivi­arplantna. Og stˇ­u ungir sem aldnir sig grÝ­arvel Ý vinnunni. Mun ß nŠstu ßrum spretta upp myndarlegur birkiskˇgur ß svŠ­inu sem sjßst mun vel frß ■jˇ­veginum. Eftir grˇ­ursetninguna fˇr hˇpurinn ni­ur Ý GaltalŠkjaskˇg ■ar sem haldin var myndarleg grillveisla me­ řmsum skemmtiatri­um. Hekluskˇgar ■akka HEKLU kŠrlega veittan stu­ning vi­ verkefni­ me­ vonum um ßnŠgulegt samstarf um komandi ßr.

 

HÚr mß sjß nokkrar myndir af vi­bur­inum.

 

Sjßlfbo­ali­ar, erlendir skˇgrŠktarmenn og fer­afÚlagar ß fer­ um HekluskˇgasvŠ­i­  (4.6.2007)

Um helgina voru sjßlfbo­ali­ar vi­ st÷rf ß HekluskˇgasvŠ­inu. Voru ■essir sjßlfbo­ali­ar frß Ýslensku sjßlfbo­ali­asamt÷kunum. Ůeir grˇ­ursettu birki, 2000 pl÷ntur, bßru ß eldri lundi og dreif­u birkifrŠi skammt ne­an Hrauneyja. Hekluskˇgar ■akka ■etta gˇ­a framlag. Einnig heimsˇtti hˇpur erlendra skˇgrŠktarmanna svŠ­i­ Ý tengslum vi­ fund NOLTFOX sem haldinn var hÚr ß landi.

 

┴ sunnudag var Fer­afÚlag ═slands me­ frŠ­slufer­ um HekluskˇgasvŠ­i­. Lei­s÷gumenn voru Gu­mundur Halldˇrsson, Gu­jˇn Magn˙sson og Hreinn Ëskarsson. Var fari­ ˙r ReykjavÝk og eki­ fyrst upp Ý Ůjˇrsßrdal. Ůar voru sko­u­ g÷mul l˙pÝnusßningarsvŠ­i sem birki hefur veri­ grˇ­ursett Ý me­ ßgŠtum ßrangri. Svo var gengi­ inn Ý skˇginn Ý Ůjˇrsßrdal og skˇgarkaffi og me­lŠti snŠtt ß sk. Selfitum. ŮvÝnŠst var eki­ upp Ůjˇrsßrdal og yfir Ý ┴rskˇga, ■ar tˇk Sveinn Sigurjˇnsson vi­ fararstjˇrn og lřsti a­stŠ­um ß svŠ­inu. ═ landi GaltalŠkjar ┴ mˇts vi­ Merkihvol grˇ­ursettu Fer­afÚlagar Ý lÝtinn trjßlund. Haldi­ var ßfram Ý Bolholt ■ar sem Sveinn Runˇlfsson landgrŠ­slustjˇri tˇk vi­ lei­s÷gn og fylgdi hˇpnum ni­ur Ý Gunnarsholt. Eftir kaffidrykkji Ý Gunnarsholti var svo haldi­ til ReykjavÝkur.

 

HEKLA semur vi­ Hekluskˇga um kolefnisj÷fnun  (16.5.2007)

Bifrei­aumbo­i­ HEKLA hefur sami­ vi­ Hekluskˇga um a­ kolefnisjafna alla starfsemi fyrirtŠkisins frß og me­ deginum Ý dag. Einnig mun fyrirtŠki­ lßta Hekluskˇga grŠ­a l÷nd og rŠkta upp skˇga sem binda sem svarar kolefnislosun allra nřrra VolkswagenbÝla fyrsta ßri­.

Samkomulag ■essa efnis var undirrita­ Ý dag Ý h÷fu­st÷­vum Heklu af Kn˙ti G. Haukssyni, forstjˇra Heklu og ═sˇlfi Gylfa Pßlmasyni, formanni verkefnisstjˇrnar Hekluskˇga. Vi­ sama tŠkifŠri var gengi­ frß kolefnisj÷fnun fyrsta VolkswagenbÝlsins.

═ rŠ­u Kn˙ts nefndi hann a­ skˇgrŠkt og landgrŠ­sla vŠri einf÷ld og ßhrifarÝk a­fer­ til a­ bŠta umhverfi­ og ey­a ˇŠskilegum ßhrifum grˇ­urh˙salofttegunda. ═sˇlfur Gylfi kva­ ■etta samstarf afar mikilvŠgt fyrir Hekluskˇga og a­ fyrir ■etta framlag Heklu yr­u grˇ­ursettar um 600 ■˙sund birkipl÷ntur sem skipt yr­i Ý 1.000 litla lundi. Frß lundunum mun birki­ dreifast um svŠ­i­ me­ frŠi og lundirnir stŠkka. A­ 35 ßrum li­num mun ■etta framlag Heklu hafa brei­st ˙t um 800 hektara lands, sem er ßlÝka svŠ­i og sjßlfur Hallormssta­askˇgur.

SÝ­an var fyrsti kolefnisjafna­i bÝllinn afhentur og fylgdi honum lagleg birkiplanta Šttu­ ˙r uppsveitum Su­urlands.

Nßnar um mßli­ ß vefsÝ­u Heklu.

 

Fyrsti stjˇrnarfundur Hekluskˇga  (14.5.2007)

═ dag var haldinn fyrsti fundur stjˇrnar Hekluskˇga. Var fundurinn haldinn Ý Gunnarsholti. ═ stjˇrinni sitja ═sˇlfur Gylfi Pßlmason forma­ur stjˇrnar fyrir h÷nd Landb˙na­arrß­herra, Gu­mundur Halldˇrsson fyrir h÷nd LandgrŠ­slu rÝkisins og Hreinn Ëskarsson fyrir h÷nd SkˇgrŠktar rÝkisins. Mun stjˇrnin hittast hßlfmßna­arlega fyrstu mßnu­i verkefnisins. Fyrstu verk stjˇrnar voru m.a. a­ panta fleiri pl÷ntur til verkefnisins, styrkja rannsˇknaverkefni­ SKËGVATN og rŠ­a rß­ningu starfsmanns.

 

KvÝskerjafrŠi sß­  (10.5.2007)

┴ d÷gunum fŠr­i Hßlfdßn Bj÷rnsson vÝsindama­ur ß KvÝskerjum LandgrŠ­slu rÝkisins birkifrŠ til sßningar. Ůetta voru 31 kg af grˇfhreinsu­u frŠi, 12,4 kg af hreinsu­u frŠi. ┴kve­i­ var a­ sß mestum hluta frŠsins ß HekluskˇgasvŠ­inu og hefur n˙ ■egar veri­ sß­ um 10 kg Ý s.k. Ferjufit og innri hluta Ůjˇrsßrdals. FrŠi­ er var spÝrunarprˇfa­ og reyndist spÝrun vera mj÷g gˇ­ mi­a­ vi­ hva­ gengur og gerist me­ birkifrŠ e­a um 60%. Ef vel tekst til gŠtu hundru­ir ■˙sunda plantna spÝra­ upp af frŠinu ■ar sem sß­ var, en ■a­ ver­ur tÝminn a­ lei­a Ý ljˇs.

 

Nßnari upplřsingar mß finna ß www.land.is .

 

10 ßra samningur um Hekluskˇga undirrita­ur  (4.5.2007)

F÷studaginn 4. maÝ undirritu­u landb˙na­arrß­herra og fjßrmßlarß­herra fyrir h÷nd rÝkissjˇ­s og LandgrŠ­sla rÝkisins og SkˇgrŠkt rÝkisins samstarfssamning um Hekluskˇga og framl÷g rÝkisins til verkefnisins. Undirritun fˇr fram Ý Gunnarsholti a­ vi­st÷ddum fj÷lda gesta. Samningurinn er til 10 ßra og framlag rÝkisins r˙mlega fimm hundru­ milljˇnir krˇna.


SamkvŠmt samningnum eru Hekluskˇgar sjßlfstŠtt samstarfsverkefni um landgrŠ­slu og endurheimt skˇg- og kjarrlendis me­ innlendum tegundum ß tŠplega 100 ■˙s ha nor­an, vestan og sunnan Heklu. H÷fu­markmi­ verkefnisins er endurheimt birkiskˇga til a­ verjast aflei­ingum ÷skugosa.


Reynslan hefur sřnt a­ skˇglaust land ■olir slÝk gos afar illa en birkiskˇgur hemur ÷skuna og h˙n hverfur Ý skˇgarbotninn. Ůarna er ■vÝ veri­ a­ reisa nßtt˙rlegan varnargar­ gegn nßtt˙ruhamf÷rum. Auk ■ess munu ■essar a­ger­ir bŠta landgŠ­i, binda kolefni, stu­la a­ bŠttum  vatnsb˙skap, auka ver­mŠti lands og skapa nřja m÷guleika Ý fer­amennsku.

Fj÷lmargir a­ilar hafa teki­ ■ßtt Ý undirb˙ningi verkefnisins. Ůeir eru: Landb˙na­arhßskˇli ═slands, landeigendur ß HekluskˇgasvŠ­inu, LandgrŠ­sla rÝkisins, LandgrŠ­slusjˇ­ur, Nßtt˙rufrŠ­istofnun ═slands, SkˇgrŠkt rÝkisins, SkˇgrŠktarfÚlag ┴rnesinga, SkˇgrŠktarfÚlag RangŠinga og Su­urlandsskˇgar.

 

Pl÷ntur lÝta vel ˙t Ý vetrarlok  (18.4.2007)

═ dag fˇr hluti samrß­snefndarmanna um HekluskˇgasvŠ­i­. Kanna­ var ßstand tilraunareita sem grˇ­ursettir voru sÝ­astli­i­ sumar. Litu birkipl÷ntur almennt vel ˙t ■rßtt fyrir sandbylji vetrarins. A­eins Ý einum reit sßust ßberandi skemmdir. Sß reitur er sta­settur ß illa grˇnu svŠ­i ■ar sem sandfok hefur nß­ sÚr ß strik. Sřnir ■etta nau­syn ■ess a­ binda sanda me­ uppgrŠ­slua­ger­um ß­ur en grˇ­ursett er Ý landi­.

 

Grˇ­ursetning hefur veri­ ßgŠtlega unnin og frßgangur ß trjßreitum er til fyrirmyndar. Hver trjßreitur er merktur me­ jßrnstaurum og upplřsingar um reitinn eru rita­ar ß staurana. Bj÷rgvin Írn Eggertsson skˇgverkfrŠ­ingur střr­i framkvŠmdum Hekluskˇga sumarsins 2006 og tˇkst vel til.

 

Ůessa dagana er veri­ a­ vinna a­ undirb˙ningi framkvŠmda sumari­ 2007.

 

 

Nř kynningarmynd um Hekluskˇga sřnd Ý rÝkissjˇnvarpinu  (31.3.2007)

Nř kynningarmynd  ver­ur frumsřnd Ý rÝkissjˇnvarpinu a­ kv÷ldi annars pßskadags 9.aprÝl kl. 20:40. Myndin er unnin af Profilm og Kristni H. Ůorsteinssyni me­ a­sto­ nokkurra samrß­snefndarmanna. Sagt er frß Heklugosum, jar­vegsey­ingu og hugmyndum um Hekluskˇga. Hafa kvikmyndager­armenn safna­ efni Ý myndina sÝ­ustu tv÷ ßr og gefur h˙n ■vÝ mj÷g gott yfirlit yfir ■au vandamßl sem vi­ er a­ eiga ß HekluskˇgasvŠ­inu, sem og hvernig koma mß upp skˇgi ß svŠ­inu. Reynt ver­ur a­ koma myndinni ß vef Hekluskˇga ß nŠstu vikum ef leyfi fŠst.

 

Samrß­snefnd um Hekluskˇga sammßla um a­ Hekluskˇgar eigi a­ ver­a sjßlfstŠtt verkefni  (28.3.2007)

Fundur var haldinn Ý samrß­snefnd um Hekluskˇga 21.mars s.l. Efni fundarins var a­eins eitt, stjˇrnskipun verkefnisins. Ni­ursta­a nefndarmanna var a­ verkefni­ Štti a­ vera sjßlfstŠtt og ˇhß­ rÝkisstofnunum t.d. SkˇgrŠkt rÝkisins og LandgrŠ­slu rÝkisins. A­eins ■annig vŠri m÷gulegt a­ nß inn vi­bˇtarframlagi frß fyrirtŠkjum til verkefnisins. Fram komu ßhyggjur um a­ Hekluskˇgar gŠtu skarast vi­ Su­urlandsskˇga, var ni­ursta­an a­ reynt yr­i komist yr­i hjß slÝku vi­ ˙tfŠrslu verkefnisins.

 

┴Štlanir gera rß­ fyrir a­ binda megi um 2,5 milljˇnir tonna af CO2 Ý Hekluskˇgum  (6.3.2007)

═ nřrri kynningarskřrslu um Hekluskˇgaverkefni­ kemur fram a­ heildarbininding koltvÝsřrings ß fyrstu 50 ßrum Hekluskˇgaverkefnisins gŠti numi­ um 2,5 milljˇnum tonna. Er ■etta stutt af lÝk÷num um dreifingu birkis me­ frŠi og kolefnisbindingargetu birkiskˇga. Nßnari upplřsingar um verkefni­ mß finna Ý ■essum nřja bŠklingi.

 

Nřr kynningarbŠklingur um Hekluskˇga 2007.

 

═slensk stˇri­ja getur bŠtt fyrir losun koldÝoxÝ­s me­ ■vÝ a­ fjßrmagna skˇgrŠkt og landgrŠ­slu samkvŠmt frumvarpi umhverfisrß­herra (7.2.2007)

┴ vef umhverfisrß­uneytisins mß sjß a­ nřtt frumvarp umhverfisrß­herra JˇnÝnu Bjartmarz um losun grˇ­urh˙salofttegunda var sam■ykkt ß fundi rÝkisstjˇrnarinnar. Frumvarpi­ skapar stjˇrnv÷ldum tŠki til a­ takmarka losun koldÝoxÝ­s ef stefnir Ý a­ losun fari yfir leyfileg m÷rk. Nßnari upplřsingar um frumvarpi­ mß finna ß vef umhverfisrß­uneytisins http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/989 .

 

Ůetta eru gˇ­ar frÚttir fyrir Hekluskˇga og ÷nnur landgrŠ­slu og skˇgrŠktarverkefni. Ůarna er skˇgrŠkt og landgrŠ­sla vi­urkennd af stjˇrnv÷ldum sem a­fer­ til a­ binda mengun frß stˇri­ju umfram ■a­ sem ═slendingar hafa leyfi til a­ losa skv. al■jˇ­legum samningum. Miki­ kolefni ver­ur bundi­ Ý Hekluskˇgum og ■vÝ gˇ­ir m÷guleikar ß fjßrm÷gnun verkefnisins.

 

Umfj÷llun um Hekluskˇga og skˇgarbˇk ß R┌V (10.1.2007)

Gu­mundur Halldˇrsson forma­ur samrß­shˇps um Hekluskˇga er duglegur a­ kynna Hekluskˇga ■essa dagana. Hann kynnti Hekluskˇgaverkefni­ Ý ■Šttinum SamfÚlaginu Ý NŠrmynd ß rßs 1 8. jan. 2007. Me­ ■vÝ a­ řta ß tengilinn hÚr a­ ne­an mß hlusta ß ■ßttinn nŠstu vikurnar. http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4328315/0

 

Hekluskˇgar Ý fj÷lmi­lum (6.1.2007)

═ vi­tali Ý frÚttabla­inu Glugganum Ý sÝ­ustu viku sag­ist Gu­mundur Halldˇrsson forma­ur samrß­shˇps um Hekluskˇga vera jßkvŠ­ur ß framtÝ­ verkefnisins: "Vi­ komum a­ mßli vi­ Gu­na ┴g˙stsson, landb˙na­arrß­herra, sÝ­astli­i­ haust og rŠddum vi­ hann um nßnara samstarf vi­ rÝki­. Me­al annars vegna 100 ßra afmŠlis skˇgrŠktar og landsgrŠ­slu Ý landinu. Gu­ni var mj÷g jßkvŠ­ur og stakk upp ß a­ fari­ yr­i af sta­ me­ samstarfsverkefni ß milli rÝkis og fyrirtŠkja. Vi­ erum n˙ ■egar Ý vi­rŠ­um vi­ forsvarsmenn nokkurra fyrirtŠkja um a­ild a­ stamstarfinu og ganga ■Šr vi­rŠ­ur mj÷g vel. N˙ ■egar eru tv÷ stˇrfyrirtŠki mj÷g jßkvŠ­, ■ˇ enn sÚ ekki b˙i­ a­ ganga frß neinum samningum . En vi­ Štlum a­ vera b˙in a­ landa samningum vi­ rÝki og fyrir tŠki fyrir lok mars ß ■essu ßri." Nßnari umfj÷llun um Hekluskˇga og starf sÝ­asta ßrs mß finna ß bls. 12-13 Ý nřjustu ˙tgßfu af Dagskrßnni sem nßlgast mß hÚr: http://rfp-iceland.com/Dagskra1872.pdf 

 

 

 

Hekluskˇgar, Gunnarsholti, 851 Hella - hreinn@hekluskogar.is 

SÝmi: 899-1971